top of page
Um Hrönn
Árið 2001 útskrifaðist ég sem heilsunuddari, meðgöngunuddari og ungbarnanuddkennari frá Boulder College of Massage Therapy. Ég er meðlimur í Félagi íslenskra heilsunuddara.
Eftir að hafa farið í nálastungur og fengið bót minna meina heillaðist ég algjörlega af þessari meðferðarleið og ákvað að fara í nálastungunám. Árið 2013 útskrifaðist ég frá Skóla hinna fjögurra árstíða.
Hef starfað á Heilsunuddstofunni Laugardalslaug, var með stofu í Hamraborg, á Skólavörðustíg, Kjörgarði og Bolholti. Núna starfa ég í Dugguvogi 50.
Ungbarnanudd námskeiðin eru haldin í Dugguvogi 50 eða í heimhúsum. Einkakennsla líka í boði sem og fjarkennsla.
Umfjöllun í Morgunblaðinu 20. janúar 2017
sjá hér: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/01/20/ungbarnanudd_orvar_og_roar/
Umfjöllun á krom.is 6. desember 2015
Viðtal í Morgunblaðinu 1. mars 2015
Umfjöllun hjá Reykjavíkur-móður 24. febrúar 2014
Umfjöllun á samvera.is 2. febrúar 2015
Viðtal í Morgunblaðinu 9. apríl 2008
bottom of page